5.7.2007 | 18:40
það fór sem fór...
það er bara eins og hin skiptin, tókst ekki akkúrat núna ætti ég kannski ekkert að vera að blogga því ég vill bara finna einhvern leiðinlegan og skamma og rífast.. ég segi nú bara svona..
en það er gott að hafa múttu eins og síðast tengdamamma og tengdapabbi eru líka hjá mér sem gerir þetta ennþá betra eins og hægt er í þessari stöðu. Rikki kemur heim í nótt og það verður gott að fá hann. En við erum búin að vera á fullu að pakka og gengur bara vel. En núna er smá pása fyrir spjall og spennulosun. Kannski blogga ég áður en ég flyt ef ég hef tíma.. en svo verð ég netlaus í smá tíma en það verður bara að hafa það.
þangað til næst......
Athugasemdir
Risastórt knús á þig elsku Elísa mín.
Voða er ég fegin að mamma þín og tengdó eru hjá þér og stutt í Rikka.
Lov jú mikið mikið.
Heyri svo almennilega í þér örugglega á morgun og svo nottla verðum við að hittast eitthvað áður en þið farið!!!
Fjóla og co (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 20:48
Æ leiðinlegt músin mín.
Yndislegt að múttan þín sé hjá þér.
Bjalla á ykkur um helgina;)
Þín
Birgitta
Birgitta Haukdal (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 18:31
Þú mátt rífast í mér og skammast þegar þú kemur norður...og þú mátt sko meirað segja gefa mér "frekari upplýsingar" mjög frekar
Lov jú always dúllan mín :)
Kysstu múttuna þína frá mér
Sigrún K (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 12:25
hæ sæta! áður en þú veist þá verður komin meiri ró í kringum ykkur í nýja fallega pleisinu ykkar og þá verður timi að hamast ens og villidir og sjá hvað verður. gangi þér og ykkur ótrúlega vel, við hugsum mikið til þin kv.karen og thea vildi líka senda kveðju
karen tútta (IP-tala skráð) 9.7.2007 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.